Mínar síður er heildarlausn fyrir félagasamtök af öllum stærðargráðum

Mínar síður fyrir félagasamtök er sérlega hentugt fyrir öll stéttar-, góðgerðar-, íþróttafélög og klúbba. Viðmótið er notendavænt og er afar auðvelt að læra á kerfið og taka það í notkun. Mínar síður er unnið í nánu samstarfi við dk hugbúnað. 

dk fyrir félagasamtök inniheldur allar algengar kerfiseiningar eins og fjárhags-, banka-, sölu-, birgða-, innkaupa- og launakerfi og í viðbót inniheldur það félaga-, sjóða, styrkja- og innheimtukerfi, tengingar við orlofshúsakerfi, veflausnir, þjóðskrártengingu, námskeiðsskráningarkerfi og margt fleira. Mínar síður er 100% tengt við dk.

Sýnishorn af mínum síðum stéttarfélags​.

Fyrir hverja er kerfið?

Mínar síður fyrir félagasamtök er sérlega hentugt fyrir öll stéttar-, góðgerðar-, íþróttafélög og klúbba. Viðmótið er notendavænt og er afar auðvelt að læra á kerfið og taka það í notkun.

Húsfélög

Stéttarfélög

Íþrottafélög

Góðgerðarfélög

Klúbba

Starfsmannafélög

Trú- og lífsskoðunarfélög

Og öll önnur félagasamtök

Mínar síður fyrir félagsmenn

Félagakerfi er sveigjanlegt og býður upp á öflugar grunneiningar sem og sérvirkni sem eflir kerfið enn frekar. Þar má nefna tölfræði um félagsmenn, sérhæfðar launareiknivélar, atkvæðagreiðslu, kannanir og fleira.

Rafræn auðkenning

Kerfið býður upp á rafræna og örugga innskráningu með síma í gegnum Íslykil.

Umsóknarform

Félagsmenn geta fyllt út rafrænar umsóknir á mínum síðum og sett inn fylgiskjöl.

Fleiri tungumál

Auðvelt er að skipta um tungumál á kerfinu. Stuðningur er við íslensku, ensku og pólsku.

Tilkynningavirkni

Félagsmenn fá tilkynningar þegar staða umsókna breytist. Hægt er að stýra tilkynningum á mínum síðum.

Staða sjóða

Félagsmenn geta fylgst með notkun á sínum sjóðum, t.d. hvað búið er að nýta innan almanaksárs.

Iðgjaldagreiðslur vinnuveitanda

Félagsmenn geta fylgst með iðgjaldagreiðslum vinnuveitenda sinna á mínum síðum.

Fréttavirkni

Stjórnendur félaga geta komið mikilvægum fréttum og skilaboðum til félagsmanna.

Tölfræði

Stjórnendur geta nálgast tölfræði yfir virkni félagsmanna sinna á mínum síðum með samþykki félagsmanna.

Verðið er sveigjanlegt þar sem einungis er greitt fyrir fjölda félagsmanna.

Þannig greiðir þú aldrei fyrir meira en það sem þú þarft.
Mikill sparnaður

fyrir félagasamtök

Betri yfirsýn

félagsmanna

Reiknaðu út mögulegan sparnað í rekstri

Félagakerfi er sveigjanlegt og býður upp á öflugar grunneiningar sem og sérvirkni sem eflir kerfið enn frekar. Þar má nefna tölfræði um félagsmenn, sérhæfðar launareiknivélar, atkvæðagreiðslu, kannanir og fleira.

Umsögn frá þáverandi fjármálastjóra SSF

Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækjanna (SSF) leitaði til Félagakerfa til þess að einfalda rekstur og utanumhald í starfsemi félagsins. Um 4.400 félagsmenn eru hjá félaginu og fór meirihluti tími starfsmanna í að halda utan um pappírsumsóknir og fyrirspurn tengdar þeim.

„Mínar síður SSF voru opnaðar árið 2014. Vefurinn Félagakerfi hefur gjörbreytt allri vinnslu umsókna en áður fór mikill tími hjá starfsfólki skrifstofu í að opna umslög og skrá umsóknir inn í kerfið. Núna skrá félagsmenn sig sjálfir inn í tölvu eða síma með rafrænum skilríkjum eða Íslykli, þeir sjá síðan sjálfir um alla skráningu í gegnum Mínar síður. Þar geta þeir sent inn umsókn um styrki, fylgst með stöðu þeirra og skoðað eldri umsóknir. Þetta sérsniðna kerfi hefur gert það að verkum að starfsmenn SSF geta nú sinnt félagsmönnum betur og veitt öflugri þjónustu. Þannig hækkar þjónustustigið og félagsmenn eru ánægðari.

Félagakerfi hafa á þessu ári unnið að því að skrifa nýjar Mínar síður. Tilgangurinn er að uppfylla ítrustu kröfur persónuverndar, nýta nýjustu tækni til að auka hraða og minnka verulega kostnað við uppfærslur og viðhald, auka enn frekar á jákvæða upplifun notenda og fínstilla kerfið. Starfsmenn Félagakerfa leggja sig fram um að skilja allt ferlið frá umsókn til útgreiðslu styrkja. Þannig miðar öll forritun að því að gera notendaviðmótið framúrskarandi fyrir félagsmanninn og um leið að tryggja að að upplýsingar skili sér inn í kerfið til að einfalda vinnu við afgreiðslu styrkjanna.

Ég mæli hiklaust með þessu öfluga kerfi og þeir sem vilja vita meira mega hafa samband við mig [email protected]

Meðal stéttarfélaga sem nota Mínar síður