Verðskrá

Við bjóðum upp á sveigjanlegt verð sem er þrepaskipt byggir á fjölda félagsmanna. Því fleiri félagsmenn því hagstæðara verð greiðirðu fyrir hvern félagsmann. Þannig þarftu aldrei að greiða fyrir neitt meira en þú þarft hverju sinni.

Hvað kostar kerfið?

Verðið er sveigjanlegt þar sem einungis er greitt fyrir fjölda félagsmanna.

Þannig greiðir þú aldrei fyrir meira en það sem þú þarft.

Fleiri en 10.000 félagsmenn? Hafðu samband við okkur og fáðu verðtilboð.

Ath! Verðin í reiknivélinni hér að ofan eru birt án ábyrgðar og eru aðeins til viðmiðunar.

Reiknaðu út mögulegan sparnað í rekstri

FAQ

Algengar spurningar

Hvernig telur kerfið virka notendur (sem greiða þarf fyrir)?

Virkir notendur eru sjálfkrafa uppfærðir út frá upplýsingum frá skilagreinum. Ef félagsmaður greiðir í félagið, þá telst hann sem virkur félagsmaður.

Þarf ég stanslaust að uppfæra fjölda félagsmanna í kerfinu?

Félagakerfi sækir sjálfvirk upplýsingar beint frá dk út frá innsendum skilagreinum.
Dæmi: Ef félagsmaður greiðir ekki í félagið þá lokast sjálfkrafa á hann eftir að skilagrein hefur verið sótt.

Er rekstur, þjónusta og hýsing innifalin í mánaðargjaldinu að ofan?

Já, fyrir félög með fleiri en 1.000 félagsmenn er rekstur, hýsing og þjónusta (að hámarki 2 klst. á mánuði) innifalin í mánaðarverðinu.

Hvaða greiðslumátar eru í boði?

Félagakerfi sendir út reikninga einu sinni í mánuði sem berast heimabanka.
Gjalddagi er ávalt 1. hvers mánaðar og eindagi 15 dögum síðar.

Hvenær eru greiðslur afgreiddar?

Gjalddagi er ávalt 1. hvers mánaðar og eindagi 15 dögum síðar.

Bjóðið þið upp á árs áskriftir?

Nei, þar sem verð reiknast út frá fjölda virkra félagsmanna er slíkt ekki í boði.

Er hægt að prófa kerfið frítt?

Já, það er alltaf opið á prufa.felagakerfi.is þar sem hægt er að skrá sig inn og prófa kerfið.

Er hægt að fá afslátt?

Hvert mál er tekið til skoðunar.