Eiginleikar

Hér gefur að líta nokkra af helstu eiginleikum kerfisins. Einnig er hægt að fylgjast með þróun kerfisins, núverandi stöðu sem og einingum sem eru í þróun.

Rafræn innskráning/nýskráning

Félagsmenn geta auðkennt sig í kerfinu (innskráning og nýskráning) í gegnum ísland.is og því hægt að nota bæði rafræn skilríki eða Íslykil.

Upplýsingar um félagsmenn (notendur)

Þegar félagsmaður hefur skráð sig inn í kerfið sér hann yfirlit yfir sínar upplýsingar. 
Með því að smella á mínar upplýsingar getur hann breytt öllum upplýsingum um sig t.d. netfangi og síma. 

Upplýsingar um félagsmenn (notendur)

Þegar félagsmaður hefur skráð sig inn í kerfið sér hann yfirlit yfir sínar upplýsingar. 
Með því að smella á mínar upplýsingar getur hann breytt öllum upplýsingum um sig t.d. netfangi og síma. 

Umsóknir í alla þína sjóði

Félagsmenn geta valið á milli mismunandi sjóða og sent inn styrktarumsóknir með viðhengjum.
Þegar og félagsmenn velja sjóði, sjá þeir upplýsingar um hvort þeir hafi þegið styrk úr sjóðnum undanfarna 12 mánuði.

Staða umsókna í rauntíma

Félagsmenn geta séð stöðu umsókna sinna í rauntíma. Ef umsókn er í biðstöðu sýnir kerfið hvað veldur biðinni t.d. ef viðeigandi skjöl vantar. 

Staða umsókna í rauntíma

Félagsmenn geta séð stöðu umsókna sinna í rauntíma. Ef umsókn er í biðstöðu sýnir kerfið hvað veldur biðinni t.d. ef viðeigandi skjöl vantar. 

Iðgjaldagreiðslur vinnuveitanda

Félagsmenn geta séð greiðslur vinnuveitanda sinna í viðeigandi sjóði innan félagsins fyrir þeirra hönd og geta því fylgst með hvort mótframlag sé ekki að berast félaginu á réttum tíma. 

Fleiri tungumál

Félagsmenn geta með einföldum hætti skipt um tungumál kerfisins. Stuðningur er við íslensku, ensku og pólsku.

Fleiri tungumál

Félagsmenn geta með einföldum hætti skipt um tungumál kerfisins. Stuðningur er við íslensku, ensku og pólsku.

Tilkynningarvirkni

Félagsmenn fá tilkynningar þegar staða umsókna breytist. Félagakerfi styður tilkynningar í tölvupósti og SMS.
Hægt er að stýra tilkynningum á mínum síðum.

Sérsmíðaðar kannanir

Auðvelt er að útfæra sérsmíðaðar kannanir sem birtast félagsmönnum á forsíðu

Sérsmíðaðar kannanir

Auðvelt er að útfæra sérsmíðaðar kannanir sem birtast félagsmönnum á forsíðu

Launareiknivélar

Félakerfi bíður upp á sérhæfðar launareiknivélar fyrir stéttarfélög og félagsmenn þeirra, þar sem kjarasamningar og launakjör eru síbreytileg er mikilvægt að vera með réttar upplýsingar hverju sinni.

Tengingar við utanaðkomandi þjónustur

Félagakerfi bíður upp á tengingar við þjónustur hjá þriðja aðila og getur því birt lifandi upplýsingar s.s. fréttir, gengi, veður o.s.frv.

Tengingar við utanaðkomandi þjónustur

Félagakerfi bíður upp á tengingar við þjónustur hjá þriðja aðila og getur því birt lifandi upplýsingar s.s. fréttir, gengi, veður o.s.frv.

Messenger samskiptamiðill

Félagakerfi getur aðstoðað stéttarfélög að tengja Facebook Messenger við Mínar Síður svo hægt sé að þjónusta félagsmenn enn betur. Jafnframt geta Félagakerfi hjálpað til við uppsetningu spjallmenna (e. chatbot). 

 

Vegvísir (e. Roadmap)

Gagnsæi er Félagakerfi mikilvægt og því er hægt að fylgjast með þróun kerfisins á Trello í rauntíma. Mögulegt að koma með tillögur að viðbótum eða öðrum ábendingum sem stuðla að betri lausn.

Vegvísir (e. Roadmap)

Gagnsæi er Félagakerfi mikilvægt og því er hægt að fylgjast með þróun kerfisins á Trello í rauntíma. Mögulegt að koma með tillögur að viðbótum eða öðrum ábendingum sem stuðla að betri lausn.

Viltu prófa kerfið?