Nýr og glæsilegur vefur Félagakerfa fór í loftið í dag. Vefurinn var hannaður og forritaður af starfsmönnum Félagkerfa. Með þessu nýja kerfi sér félagið mikil tækifæri auka einfaldleika stéttarfélaga í utanumhaldi og rekstri og einnig til að minnka umsýslu.